Ráðherra kallar spillingu yfir sjávarútveginn
10. mars, 2009

Sjávarútvegsráðherra hefur sýnt það á fáum dögum að hann er algjörlega óhæfur sem slíkur. Best kom þetta í ljós í aðgerðarleysinu að koma loðnuvertíð í gang með útgáfu bráðabirgðakvóta upp á 50-100 þúsund tonn. Þess í stað var sett í gang að finna leiðir til að afturkalla hvalveiðar sem forveri hans leyfði á síðustu metrunum í stjórnartíð fyrri stjórnar. Hvernig hann rembdist eins og rjúpan við staurinn í hvalamálinu er skýrasta málið hvernig aðkallandi málum er drepið á dreif í stað mála sem engu skipta á líðandi stundu.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.