Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í vikunni sem leið og nokkuð um að lögreglan þuftir að hafa afskipti af fólki í heimahúsum vegna kvartana um hávaða. Þá var eitthvað um stympinga við skemmtistaði bæjarins en þeir voru flestir leystir á staðnum, án afskipta lögreglu.