Hluta af náminu tóku þær í Egyptalandi, en þaðan komu þær í jólafrí til Íslands. Í Egyptalandi fundu þær fyrir því hve íslömsk menning er ólík okkar menningu og hve stóran sess trúarbrögðin skipa í hinu daglega lífi. �?ær munu segja frá náminu, dvöl sinni í Egyptalandi og fjalla um íslamska menningu á bókasafninu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst