Ragna Sara og Þóra Björg valdar í lokahóp U-19
Ragna Sara og Þóra Björg

ÍBV stelpurnar Ragna Sara Magnúsdóttir og Þóra Björg Stefánsdóttir voru í gær valdar í lokahóp Íslenska U-19 landsliðsins í knattspyrnu kvenna.
Liðið heldur út til Serbíu dagana 13-22. september, þar sem liðið mætir Svíþjóð, Frakklandi og Serbíu í undankeppni EM 2022 í U-19 kvenna.

Upplýsingar um leiki liðsins má sjá hér:

Hópinn sem var valinn í verkefnið má sjá í heild sinni hér að neðan:

Þjálfari liðsins er Jörundur Áki Sveinsson

Fram kemur í tilkynningu frá ÍBV að félagið er stolt af þeirra frammistöðu í sumar og er félagið mjög ánægt með þetta verðskuldaða val í þennan hóp. Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með þeim í sumar. Þær eiga framtíðina fyrir sér.

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.