Í upphafi árs er gaman að fara yfir hvernig frídagar ársins raðast niður. Í ár eru 11 rauðir dagar, en til samanburðar voru þeir 12 í fyrra. Annar í jólum er á laugardegi í ár en jólafrídagarnir í fyrra voru allir á virkum dögum.
Heimild: dagarnir.is




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst