Vegna fjölda fyrirspurna skal árétta að enn er gengið út frá því að leikur ÍBV og KR fari fram kl. 17:00 á morgun, sunnudag. Fari svo að KR komist ekki til Eyja á morgun vegna ófærðar verður leikurinn leikinn kl. 17:00 á mánudag. KR flýgur frá Reykjavík kl. 15:00 á morgun.