Ríflega 300 manns á opnum borgarafundi
19. apríl, 2013
Ríflega 300 manns sátu opinn Borgarafund í Höllinni í Vestmannaeyjum í gær, miðvikudaginn 18. apríl. Eins og sagt var frá fyrir fundinn, voru bornar upp kröfur áhugahóps sem stóð að fundinum og þær samþykktar. Kröfurnar má sjá hér að neðan.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst