Nú eru Fréttir um það bil að komast í verslanir og til áskrifenda í Vestmannaeyjum. Blaðið að þessu sinni er sérlega efnismikið enda ein stærsta menningar- og skemmtanahelgi framundan í Vestmannaeyjum, Sjómannadagshelgin. Af því tilefni er sjómannastéttin áberandi í blaðinu en sjón er sögu ríkari.