Róður Hamars þyngdist verulega á botni Iceland-Expressdeildar karla í körfuknattleik eftir tap í uppgjöri botnliðanna sl. fimmtudag. Hamar mætti Fjölni á útivelli og sigruðu heimamenn, 77-74, eftir spennuþrungnar lokamínútur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst