Rýma fyrir vörubifreiðum

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði á mánudag en meðal þess sem var til umfjöllunnar var breyting á deiliskipulagi vegna niðurrifs bygginga. Dóra Björk Gunnarsdóttir fyrir hönd Vestmannaeyjahafnar óskaði eftir breytingu á deiliskipulagi við Skildingaveg 4 vegna fyrirhugaðs niðurrifs bygginga og endurskipulagningu svæðisins sem biðsvæðis fyrir vörubifreiðar á leið í Herjólf.

Ráðið samþykti í niðustöðu sinni að grenndarkynna erindið skv. Skipulagslögum 123/2010.

Skildingavegur 4 – Deiliskipulagsuppdráttur.pdf
Skildinagvaegur 4 – Skipulagsuppdráttur með undirskrift.pdf

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.