Sæbjörg Logadóttir þriðja í Reykjavíkurmarþoninu
21. ágúst, 2010
Sæbjörg Logadóttir náði hreint frábærum árangri í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. Sæbjörg hljóp heilt maraþon, 42 km og varð í þriðja sæti á tímanum 3:16:29. Fyrst varð Rannveig Oddsdóttir á 2:57:33 og önnur varð hin þýska Barbara Dieterle á 3:14:17.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst