Sækja Aftureldingu heim í dag ::Leikurinn í beinni
3. október, 2015
Afturelding fær ÍBV í heimsókn í dag þegar lokaleikurinn í sjöttu umferð karla fer fram. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á R�?V. Búast má við hörkuleik í dag líkt og vaninn er þegar þessi lið mætast en Afturelding er í fjórða sæti deildarinnar á meðan ÍBV er í því fimmta.