Samfylkingin og sjávarútvegurinn

Kvótakerfið og nýting auðlinda hafsins er málefni sem lítil sátt er um. Núverandi handhafar kvótans eru eðlilega hræddir við allar breytingar á því kerfi sem nú er við lýði. Þeir hafa byggt upp fyrirtæki sín með fyrirfram gefnum forsendum. Margar hliðar eru á kvótakerfinu en þær snúa m.a. að mannréttindum, nýtingu auðlinda hafsins, rekstri útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækja, framsali aflaheimilda og nýliðun í greininni.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.