Samgöngumál - Vilji bæjarstjórnar varðandi Herjólf
Eins og Eyjafréttir hafa fjallað um hafa Samgönguráðuneytið og Vestmannaeyjabær skrifað undir viljayfirlýsingu um að Vestmannaeyjabær taki að sér rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju þegar hún hefur þjónustu um mitt ár 2018.
Í viljayfirlýsingunni er að finna fyrirheit um talsvert af stórum skrefum í þeim málum sem mestu skipta fyrir notendur ferjunnar eins og lesa má um hér . Nú hefur verið tekið saman myndband sem miðlar sambærilegum upplýsingum og birt er hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.