Hellisheiði og Reykjanesbraut eru lokaðar og bílar hafa rekist saman í Skíðaskálabrekku og hefur öll umferð þar stöðvast að sögn lögreglunnar á Suðurlandi. Lögreglumenn eru á vettvangi að reyna að aðstoða ökumenn. �?á verða björgunarsveitir einnig sendar lögreglu til aðstoðar. �?etta kemur fram á mbl.is. Lögreglan biður vegfarendur um að vera ekki á ferðinni að óþörfu og fylgjast vel með nýjustu upplýsingum um færð og veður. Allt flug innanlands liggur niðri og Herjólfur fer ekki seinni ferðina þannig að
�?á segir lögreglan á Suðurnesjum að Reykjanesbrautin sé lokuð vegna ófærðar.