Samgöngur á sjó, landi og lofti í lamasessi vegna veðurs
Hell­is­heiði og Reykja­nes­braut eru lokaðar og bílar hafa rek­ist sam­an í Skíðaskála­brekku og hef­ur öll um­ferð þar stöðvast að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­landi. Lög­reglu­menn eru á vett­vangi að reyna að aðstoða öku­menn. �?á verða björg­un­ar­sveit­ir einnig send­ar lög­reglu til aðstoðar. �?etta kemur fram á mbl.is. Lögreglan biður veg­far­end­ur­ um að vera ekki á ferðinni að óþörfu og fylgj­ast vel með nýj­ustu upp­lýs­ing­um um færð og veður. Allt flug innanlands liggur niðri og Herjólfur fer ekki seinni ferðina þannig að
�?á seg­ir lög­regl­an á Suður­nesj­um að Reykja­nes­braut­in sé lokuð vegna ófærðar.

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.