Sandra nýr fyrirliði Íslands á HM
Sandra Erlingsdóttir í leik með ÍBV. Ljósmynd/Sigfús G. Guðmundsson

Sandra Erlingsdóttir, leikmaður ÍBV, er nýr fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem tekur þátt í Heimsmeistaramótinu í Þýskalandi í lok mánaðarins. Þá er Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Vals, með henni í fyrirliðateymi.

Formlegur undirbúningur fyrir Heimsmeistarmótið hófst í gær. Liðið fer til Færeyja 20. nóvember og leikur vináttuleik tveimur dögum síðar í þjóðarhöllinni í Þórshöfn. Stelpurnar fara svo til Þýskalands frá Færeyjum, mánudaginn 24. nóvember, tveimur dögum áður en fyrsti leikur á HM fer fram, gegn Þýskalandi.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.