Lögreglan á Selfossi fékk í síðustu viku tilkynningu um dráttarbíl, sem væri með jeppa á palli á leið frá Hvölsvelli í vesturátt og að í jeppanum væri fólk. Dráttarbíllinn var stöðvaður austan við Þjórsá en hann hafði sótt bilaðan jeppann og var á leið með hann til Reykjavíkur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst