Í dag, 15. desember er síðasti dagur til að koma gjöfum undir jólatréið á bókasafninu í Vestmannaeyjum. Bókasafnið, í samstarfi við Landakirkju, stendur fyrir gjafasöfnun þar sem markmiðið er að tryggja að sem flestir geti upplifað gleðileg jól og fengið jólagjöf, óhað stétt eða stöðu.
Mikilvægt er að gjafirnar séu merktar aldurshópi og kyni.
Tilvalið tækifæri til að láta gott af sér leiða í aðdraganda jóla. Prestar Landakirkju munu sjá um að útdeila gjöfunum í vikunni fyrir jól.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst