„Jæja, þá er hann Sighvatur Bjarnason VE farinn til nýrra eigenda. Ekki skartar hann sínu fegursta við brottförina eins og myndirnar sína eftir áralanga legu við bryggju hér í Eyjum,“ segir Tryggvi Sigurðsson, skipaáhugamaður með meiru á FB-síðu sinni rétt um eitt leytið í dag. Sighvatur var í eigu Vinnslustöðvarinnar og hafði þjónað henni í fjölda ára áður en fór í hvídarinnlögn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst