Siglir tvær ferðir í Landeyjahöfn síðdegis
7. apríl, 2012
Herjólfur siglir til Landeyjahafnar seinni ferðir laugardag, tvær ferðir. Aðstæður þar eru góðar utan þess að dýpi en enn ekki komið í það ástand að hægt sé að sigla þangað á öllum tímum. Þess vegna er nauðsynlegt að notast við siglingar eftir sjávarföllum þ.e. sigla á og við háflóð.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst