Siglt til Þorlákshafnar
Herjólfur í Þorlákshöfn. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Aðstæður til siglinga til og frá Landeyjahöfn eru ekki hagstæðar vegna aðstæðna í höfninni og því siglir Herjólfur fyrstu ferð dagsins til Þorlákshafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum verður kl. 07:00 og brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf.

Þar segir jafnframt að farþegar sem hyggjast nýta gistirými ferjunnar eru minntir á að koma með eigin búnað. Á þessum árstíma er ávallt hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni. Varðandi siglingar seinni part dagsins, 7. desember, verður gefin út sérstök tilkynning fyrir kl. 15:00 í dag.

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.