Sigur gegn Stjörnunni
Eyja_3L2A1345
Ljósmynd/Sigfús G. Guðmundsson

ÍBV gerði góða ferð í Garðabæ í dag þegar liðið sigraði Stjörnuna, 25-22 í Olís deild kvenna. Staðan í leikhléi var 14-12 ÍBV í vil. Í síðari hálfleik hélt ÍBV forystunni og hafði á endanum betur.

Hjá ÍBV var Birna Berg Har­alds­dótt­ir marka­hæst með níu mörk. Dag­björt Ýr Ólafs­dótt­ir skoraði fjög­ur mörk og Sunna Jónsdóttir gerði þrjú mörk. Marta Wawrzy­kowska varði níu skot í markinu. ÍBV er í fjórða sæti deildarinnar með fimm stig, en Stjarn­an er með tvö stig í sjötta sæti.

Nýjustu fréttir

Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.