Sigurður Bragason Íþróttamaður Vestmannaeyja 2007

Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt sína árlegu viðurkenningahátíð í Íþróttamiðstöðinni í kvöld. Sigurður Bragason, handknattleiksmaður var þar kjörinn Íþróttamaður Vestmannaeyja 2007. Kom það kjör ekki á óvart; Sigurður hefur verið burðarás karlahandboltans í Eyjum um árabil, bæði innan vallar sem utan. Var hann ákaft hylltur af fjölmörgum gestum viðurkenningahátíðarinnar.

Nýjustu fréttir

Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.