Sigurður VE væntanlegur á morgun
Hið nýja og glæsilega uppsjávarskip, Sigurður VE er væntanlegt til Vestmannaeyja á morgun, föstudaginn 25. júlí. Reiknað er með að skipið sigli inn til heimahafnar um hádegisbil en Ísfélag Vestmannaeyja er eigandi skipsins. Af þessu tilefni, verður skipið til sýnis almenningi frá klukkan 14 til 17 sama dag. Skipið er afar glæsilegt, sérhannað fyrir uppsjávarveiðar og með burðargetu upp á tæplega 3000 rúmmetra af afla.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.