Unnur Brá Konráðsdóttir og Drífa Hjartardóttir, frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins heimsóttu Sólheima í Grímsnesi í gær, fimmtudag. Gengu frambjóðendur um svæðið og spjölluðu við íbúa og starfsfólk um málefni líðandi stundar og verkefnin framundan. Á vef Sjálfstæðisflokksins segir að afar vel hafi verið tekið á móti þeim Unni Brá og Drífu á Sólheimum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst