Sjómannadeilan - Tekist á um ný­smíðaálagið og mönn­un­ar­mál­in
Í dag er gerð loka­tilraun til að af­stýra boðaðri vinnu­stöðvun sjó­manna og vél­stjóra á fiski­skip­um. Stjórn­ar­maður Sjó­manna­fé­lags Íslands seg­ir enn nokkra gjá á milli aðila, segir á mbl.is í dag. Náist samkomulag ekki virðist fátt geta komið í veg fyrir að verkfall undirmanna og vélstjóra á fiskiskipum skelli á klukkan 23.00 í kvöld. Náðst hefur samkomulag um fiskverð en enn eru nokkur mál óútkljáð.
Fundur hófst klukkan 14.00 í dag þar sem full­trú­ar sjó­manna og vél­stjóra settust að sátta­borðinu með full­trú­um út­gerða. Mbl.is hefur eftir fulltrúum sjómanna að enn sé talsverð gjá á milli aðila, meða annars ný­smíðaálagið og mönn­un­ar­mál­in.

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.