Sjómannsfrúr kröftugustu konurnar
6. júní, 2024
Kristín, Guðni, Edda Björk og Hólmfríður Eldey.

Eyjafréttir ræddu við nokkrar sjómannskonur og er Kristín Hartmannsdóttir ein þeirra.

Atvinna? Er gæða- og verkefnastjóri hjá Laxey.

Fjölskylda? Guðni , Edda Björk  og Hólmfríður Eldey .

Hversu lengi hefur þú verið sjómannsfrú? Guðni var á sjó á sumrin þegar hann var í Vélskólanum. Svo fór hann aðeins í kælibransann þegar við bjuggum í Reykjavík. Þegar við komum aftur til Eyja var hann á Herjólfi og þá eru menn heima á nóttunni. Það er eiginlega ekki fyrr en að hann fer að vinna fyrir Brim að mér finnst ég vera einhver sjómannsfrú.

Á hvaða skipi er maki þinn? Svanur RE.

Kynnist þið þegar maki er á sjó? Já það má segja það, hann var nemi og sjómaður á sumrin.

Hefur maki þinn alla ykkar tíð verið á sjó? Nei.

Hvernig hefur gengið að samræma sjómennsku og fjölskyldulíf? Yfirleitt mjög vel, getur verið mjög pirrandi þegar ég þarf að fara ein á viðburði tengda fjölskyldu og vinum. Ég er líka alveg hætt að kaupa miða á tónleika eða leikhús, því oftar en ekki þarf ég að breyta þeim eða fara ein. Þetta er samt ekki alslæmt því Guðni fær oft mjög góð frí inn á milli og þá reynum við að gera eitthvað saman. Þegar Guðni er heima þá fæ ég að vera pínu pannsla og hann sér um að sækja og skutla stelpunum og ganga frá í eldhúsinu.

Helstu kostir sjómennskunnar? Þegar Guðni er í landi og kemur heim þá er hann heima. Vinnan er ekkert að trufla og hann getur einbeitt sér að heimilinu 100%.

Helstu gallar sjómennskunnar? Fjarveran, augljóslega, hún getur verið erfið.

Eruð þið með hefð um sjómannahelgina? Nei eiginlega ekki, við höfum alltaf tekið þátt í bryggju fjörinu hjá sjómannadagsráði. Það er allt önnur umgjörð í kringum sjómannadaginn hjá Eyja útgerðunum heldur en t.d Brim. Við erum í ár að fara með áhöfninni á Svaninum til Dublin yfir sjómannadaginn en á síðasta ári komu þeir til Eyja og við fögnuðum helginni hér.

Eitthvað að lokum? Ég vil hrósa öllum sjómannsfrúm, þetta eru án efa kröftugustu konurnar. Til hamingju með daginn sjómenn og fjölskyldur.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst