Skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás
17. desember, 2009
Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða konu sem hann hrinti í jörðina fyrir utan skemmtistað í Vestmannaeyjum rúmar 700 þúsund krónur í skaða- og miskabætur. Jafnframt var honum gert að greiða rúma hálfa milljón í sakarkostnað.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst