Mörg hundruð manns komu saman við Helguvík í gær og slógu skjaldborg um staðinn til þess að ítreka þá kröfu sína að undirbúningur verkefnisins haldi áfram. Á vef Sjálfstæðisflokksins kemur fram að Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Suðurjördæmi, hafi ávarpað fólkið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst