Skóladagur í Hamarsskóla á miðvikudag
Skóladagur GRV/Hamarsskóla verður miðvikudaginn 30. apríl kl. 16:30-20:00. Dagskráin hefst í Íþróttamiðstöðinni með tónleikum Litlu lúðrasveitarinnar kl. 16:30. Danssýningin hefst svo stundvíslega kl. 16:45. Að henni lokinni opnum við svo skólann þar sem verkefni nemenda verða til sýnis ásamt skemmtidagskrá um allt hús. Hlutaveltan sívinsæla og veitingasala nemenda í 5. bekk er einnig á sínum stað.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Fréttatilkynning.

Nýjustu fréttir

Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.