Skonrokk styrkir Mottumars
15. mars, 2013
Vegna fjölda áskorana verða tónleikarnir Skonrokk” fluttir aftur – síðast komust færri að en vildu. En aðstandendur Skonrokk og Mottumars hafa tekið höndum saman. Til sölu eru „Skonrokk“ bolir sem kosta 2.600 krónur og rennur allur ágóði til Mottumars. Bolirnir verða til sölu á tónleikunum í Hörpu og Hofi.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst