Skora á atvinnuveganefnd að kynna sér gagnrýni á frumvarp um stjórn fiskveiða
27. febrúar, 2013
Útvegsbændafélagið Heimaey sendi í dag frá sér ályktun varðandi frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, sem nú liggur fyrir Alþingi. Þar segir að nýja frumvarpið sé í meginatriðum sambærilegt því sem lagt var fyrir þingið síðasta vor. Þá skiluðu fjölmörg umsagnaraðilar neikvæðri umsögn um frumvarpið en Útvegsbændafélagið Heimaey telur áhyggjuefni að Alþingi ætli að hunsa fyrrnefndar umsagnir.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst