Opið verður fyrir skráningar í Puffin Run til klukkan 12:00 á morgunn sunnudaginn 24. desember.
The Puffin Run 2023 var stærsta utanvegahlaup á Íslandi og stefnir í að verða enn stærra í ár. Nú þegar hafa rúmlega ellefhundruð hlauparar skráð sig.
Vertu með! Upplýsingar og skráning í hlaupið má nálgast hér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst