Skýrsla Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri um greiningu á húsnæðisþörf fyrir menningarstarfsemi í sveitarfélaginu Árborg var rædd ítarlega í bæjarstjórn 10. september sl. eftir að Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri hafið fylgt skýrslunni úr hlaði.
Skýrsluhöfundum og öllum þeim fjölmörgu sem þátt tóku í greiningarvinnu vegna húsnæðis fyrir lista- og menningarstarf í Árborg var þakkað fyrir þeirra framlag.
Skýrslan verður rædd í Lista- og menningarnefnd 18. sept. n.k.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst