Slökkviliðið kallað út í morgun
Slökkviliðið var ræst út á sjöunda tímanum í morgun þegar tilkynnt var um tilraun til íkveiku og reyk í íbúð að Ásavegi 18. �?egar slökkviliðið kom á vettvang var mikill eldur í bakgarði hússins þar sem garðhús, trampolín o.fl stóðu í ljósum logum. Einnig var búið að brjóta rúðu í kjallarahurð hússins og var af þeim sökum kominn reykur inn í íbúðina. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en miklar skemmdir eru á ýmsum munun sem stóðu í og við garðhúsið, sem sjálft brann til kaldra kola. �?að voru húsráðendur sem urðu varir við meintan brennuvarg sem, ásamt því að kveikja í hafði einnig brotið sér leið inn í kjallaraíbúð hússins. Ekki er vitað hvað manninum gekk til en hann var í annarlegu ástandi þegar lögregla, sem komin var á staðinn, fjarlægði hann af vetvangi.
Slv.is greindi frá.

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.