Annar þátturinn í þáttaröðinni Wipe Out er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fyrsti þátturinn var bráðfyndinn en Eyjamenn fá smá aukabónus í þætti kvöldsins þar sem Eyjahjónin öflugu Smári Harðarson og Sigurlína Guðjónsdóttir verða í þætti kvöldsins. Á dögunum var rætt við þau Smára og Sigurlínu í Fréttum um þátttökuna og má lesa hluta viðtalsins hér að neðan.