4. flokkur karla í knattspyrnu ætlaði að ganga í hús í dag og safna raftækjum en söfnunin var hluti af fjáröflun flokksins fyrir sumarið. Hins vegar eru aðstæður þannig að ekki er ráðlagt að börn séu mikið á ferðinni í dag og því hefur söfnuninni verið frestað um óákveðinn tíma.