Heidi Thisland Jensen, sem bjó í Vestmannaeyjum fyrir nokkrum árum, var myrt í heimabæ sínum, Mandal í Noregi aðfaranótt sunnudags. Morðið var mjög hrottalegt og var Heidi margstungin. Kærasti Heidiar hefur verið handtekinn og er hann búinn að viðurkenna morðið.