Sr. Kristján náði ekki kjöri
20. júní, 2012
Sr. Kristján Björnsson, sóknarprestur í Landakirkju náði ekki kjöri í kosningu til embættis sem vígslubiskup á Hólum. Hann og sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir voru í síðari umferð kosninganna en atkvæðin skiptust þannig að sr. Kristján fékk 70 atkvæði en sr. Sólveig Lára 96.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst