Staðan í sjávarútvegnum er svona

Nú eru aðeins tveir sólarhringar í að kosningunum verði lokið og þegar maður skoðar stöðuna eins og hún er núna, með tilliti til þess sem ég kalla lífæð Vestmannaeyja, þ.e.a.s. útgerðina, þá er staðan einhvern veginn svona: Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur boða óbreytt kvótakerfi, sem þýðir einfaldlega það að ef útgerðarmanninum dettur í hug að selja kvótann eða veðsetja hann það mikið, að hann fer á hausinn og kvótinn á uppboð, eða einfaldlega að hann leggi bátnum og leigi frá sér allan kvótann án þess að skila nokkru til samfélagsins.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.