Stakkst á nefið í flugtaki á Selfossflugvelli

Tveir voru um borð, flugmaðurinn ásamt syni sínum, og sluppu báðir ómeiddir. Slysið er rannsókn en að sögn lögreglunnar á Selfossi hafði vélin ekið 54 metra í flugtakinu þegar vindsveipur kom undir hana og steypti henni fram fyrir sig.

Veður var gott á vellinum í gær og fóru að minnsta kosti tvær vélar á loft eftir atvikið að sögn lögreglunnar.
Morgunblaðið greindi frá.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.