Starf yngri flokka ÍBV í handbolta
8. maí, 2012
Við hjá ÍBV Íþróttafélagi erum mjög stolt af unglingastarfi okkar í handboltanum. Starfsemin hefur vaxið mikið hjá okkur síðustu tvo vetur og teljum við okkur nú vera komin í fremstu röð í öllum flokkum bæði hvað varðar árangur og iðkendafjölda.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst