Stefnt að því að sigla samkvæmt áætlun kl. 18:45
Eins og greint var frá fyrir hádegi féllu fyrstu tvær ferðir Herjólfs niður vegna vélarbilunar en unnið hefur verið að viðgerð frá því í nótt. Í samtali við Eyjafréttir segir Gunnlaugur Grettisson, framkvæmdastjóra Sæferða, viðgerð ganga vel en um er að ræða bilun í stimpli sem verið er að skipta um.
“Við erum að gera ráð fyrir því að sigla skv. áætlun frá Eyjum kl. 18:45 í kvöld og aftur 21:00 og vonum og gerum ráð fyrir að það gangi eftir.
Við þurfum að haga siglingum m.t.t. sjávarfalla vegna dýpis þar til búið er að klára dýpkun sem verður vonandi á næstu viku eða svo en það er þó háð sjólagi þ.e. hvenær hægt er að dýpka.”

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.