Þrettándagleðin verður haldin 8. janúar 2010 en þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV-íþróttafélags, sem heldur hátíðina. Þar segir að komin sé nokkurra ára hefð fyrir því að halda þrettándagleðina um helgin og til að nýta þau sóknarfæri sem þar leynast, hefur Vestmannaeyjabær, ásamt ÍBV-íþróttafélagi stofnað grasrótarhreyfingum með hagsmunaaðilum með það fyrir augum að gera Þrettándahelgina að veglegri bæjarhátíð 8. til 10. janúar. Hátíð undir nafninu Þrettándinn – álfa- og tröllatíð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst