Stelpurnar mæta Stjörnunni
Eyja_3L2A1373
Komin í gegn. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

Lokaleikur fjórðu umferðar Olís deildar kvenna fer fram í Garðabæ í dag. Þar taka Stjörnustúlkur á móti ÍBV. Bæði lið um miðja deild. ÍBV í fjórða sæti með 3 stig og Stjarnan í sætinu fyrir neðan með stigi minna.

Leikurinn hefst klukkan 16.30 í Heklu höllinni í dag.

Nýjustu fréttir

KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.