Stelpurnar mæta Gróttu í úrslitum
31. mars, 2012
Lögðu Hauka að velli í dag 21:24 en staðan í hálfleik var 11:8 Haukum í vil. Ester Óskarsdóttir átti skínandi góðan leik fyrir ÍBV, skoraði 9 mörk úr 10 skottilraunum og var langmarkahæst hjá ÍBV. Florentina Stanciu varði auk þess 16 skot í marki ÍBV. ÍBV endaði í þriðja sæti N1 deildarinnar og mætir Gróttu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst