Vegna mistaka við uppsetningu á vikublaðinu Fréttum féll út hluti af viðtali við höfund þjóðhátíðarlagsins í ár, Pál Óskar Hjálmtýsson. Viðtalið er nú hægt að lesa í heild sinni hér að neðan en þar er m.a. komið inn á gagnrýni á þjóðhátíðarlagið sem Páll Óskar hefur fylgst vel með, af hverju hann tók það að sér að semja lagið og um hvað það fjalli.