Fjórðu umferð Bestu deildar karla lýkur í kvöld, með þremur leikjum. Í Garðabæ taka heimamenn í Stjörnunni á móti ÍBV. Stjarnan með 6 stig úr þremur fyrstu leikjunum en Eyjamenn með 4 stig eftir jafn marga leiki.
Í Síðustu umferð tapaði Stjarnan á móti Breiðablik á meðan sigraði ÍBV lið Fram á heimavelli. Það má því búast við hörkuleik á Samsungvellinum í dag. Flautað verður til leiks klukkan 17.45.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst