Stjörnuleikurinn er orðinn fastur liður í aðdraganda jóla í Eyjum. Á morgun, miðvikudag fer fram blaðamannafundur fyrir leikinn. Fundurinn fer fram á Einsa Kalda kl. 17:00 og er sýndur í beinni á ÍBV TV.
Handboltastjörnurnar hringja inn jólin föstudaginn 19. desember, þegar stærsti handboltaleikur ársins fer fram í Íþróttamiðstöðinni kl. 18:00. Meistaraflokkur karla og kvenna sjá um alla umgjörð leiksins og stjörnurnar sjá um að skemmta mannskapnum. Allur ágóði rennur til Downfélagsins.



















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst