Eins og áður hefur komið fram hélt Hermann Hreiðarsson golfmót í Eyjum á laugardaginn. Fjölmargar stjörnur voru á vellinum, m.a. kunnir knattspyrnu- og handboltakappar, sjónvarpsstjörnur og fleiri þekktir einstaklingar. Allir voru ánægði með golfvöllinn og mótið enda einstök veðurblíða í Eyjum á laugardaginn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst